693134
14
Zoom out
Zoom in
Previous page
1/20
Next page
VIRKNI FJARSTÝRINGAR
ON/OFF: Ýttu á takkann til að kveikja eða
slökkva á ljósgjafanum.
Ýttu og haltu inni í a.m.k. þrjár sekúndur til að
samræma ljósin.
Til að breyta birtustigi: Þegar ýtt er stuttlega
á takkann má hækka eða lækka birtustigið í
þrepum. Til að hækka eða lækka birtustigið
samfellt skal halda inni takkanum.
Breyttu hvíta litrónu, litum eða stemningum.
Pörun: Bættu IKEA Smart ljósum við kerð. Sjá
leiðbeiningar hér að neðan.
BÆTA TÆKJUM VIÐ ÞRÁÐLAUSA LJÓSDEYFINN
Þegar þráðlausi fjarstýringin er seld með ljósi (í
sömu pakkningu) er þegar búið að para tækin
saman.
Til að bæta ljósi við þarf að framkvæma
neðangreind skref.
1 Gakktu úr skugga um að ljósgjann sé uppsettur
og kveikt sé á meiginagjafa.
2 Haltu þráðlausa ljósdeynum nálægt
ljósgjafanum sem þú vilt bæta við (ekki meira en
í 5 cm fjarlægð).
3 Ýttu og haltu pörunarhnappnum inni í
a.m.k. 10 sekúndur. Rautt ljós lýsir stöðugt á
fjarstýringunni. Birtan minnkar og ljósið blikkar
til að gefa til kynna að það ha verið parað.
Hægt er að para allt að 10 ljósgjafa við eina
fjarstýringu.
Athugaðu að aðeins er hægt að para einn í einu. Ef
ljósgjafarnir eru nálægt hver öðrum skaltu aftengja
þá sem búið er að para við fjarstýringuna.
ENDURSTILLA Á VERKSMIÐJUSTILLINGAR
Fyrir ljósgjafa:
Slökktu og kveiktu á aðalrofanum sex sinnum.
Fyrir fjarstýringu:
Ýttu á pörunarhnappinn fjórum sinnum innan
mm sekúndna.
SAMSTILLING
Ef ljósið afstillist skaltu halda inni ON/OFF
takkanum í að minnsta kosti þrjár sekúndur til að
endurstilla lýsinguna í upprunalega stillingu (100%
birtu, 2700K).
SKIPT UM RAFHLÖÐU
Þegar fjarstýringin er notuð reglulega, eins og
ætlast er til, geta rafhlöðurnar enst í u.þ.b. tvö ár.
Þegar tími er kominn til að skipta um rafhlöðu
blikkar rautt LED ljós þegar þú ýtir á einhvern takka
fjarstýringarinnar.
ÍSLENSKA 14
14


Need help? Post your question in this forum.

Forumrules


Report abuse

Libble takes abuse of its services very seriously. We're committed to dealing with such abuse according to the laws in your country of residence. When you submit a report, we'll investigate it and take the appropriate action. We'll get back to you only if we require additional details or have more information to share.

Product:

For example, Anti-Semitic content, racist content, or material that could result in a violent physical act.

For example, a credit card number, a personal identification number, or an unlisted home address. Note that email addresses and full names are not considered private information.

Forumrules

To achieve meaningful questions, we apply the following rules:

Register

Register getting emails for Ikea 304.431.24 Tradfri Remote control at:


You will receive an email to register for one or both of the options.


Get your user manual by e-mail

Enter your email address to receive the manual of Ikea 304.431.24 Tradfri Remote control in the language / languages: English, German, Dutch, Danish, French, Norwegian as an attachment in your email.

The manual is 0,25 mb in size.

 

You will receive the manual in your email within minutes. If you have not received an email, then probably have entered the wrong email address or your mailbox is too full. In addition, it may be that your ISP may have a maximum size for emails to receive.

Others manual(s) of Ikea 304.431.24 Tradfri Remote control

Ikea 304.431.24 Tradfri Remote control User Manual - All languages - 20 pages


The manual is sent by email. Check your email

If you have not received an email with the manual within fifteen minutes, it may be that you have a entered a wrong email address or that your ISP has set a maximum size to receive email that is smaller than the size of the manual.

The email address you have provided is not correct.

Please check the email address and correct it.

Your question is posted on this page

Would you like to receive an email when new answers and questions are posted? Please enter your email address.



Info